Sladjana Simjanic ţjálfar áfram blakliđ Völsungs

Á dögunum var skrifađ undir samning viđ Sladjönu Simjanic um áframhaldandi samstarf og ţjálfun fyrir Blakdeild Völungs.

Sladjana Simjanic ţjálfar áfram blakliđ Völsungs
Íţróttir - - Lestrar 607

Frá undirritun samnings viđ Sladjönu.
Frá undirritun samnings viđ Sladjönu.

Á dögunum var skrifađ undir samning viđ Sladjönu Simjanic um áframhaldandi samstarf og ţjálfun fyrir Blakdeild Völungs.

Sladjana er búin ađ standa sig frábćrlega sem ţjálfari og leikmađur síđustu tvö árin.

Ţađ eru ţví frábćrar fréttir fyrir blakdeildina ađ hún verđi áfram og stýri ţví uppbyggingartímabili sem framundan er hjá meistaraflokki ţar sem á nćstu árum munu ungar og efnilegar stelpur taka viđ keflinu af ţeim eldri og reyndari sem dregiđ hafa vagninn undanfarin ár. 

Blaksamband Íslands hélt hóf á dögunum ţar sem ţeir blakarar sem sköruđu fram úr í úrvalsdeildinni tímabiiđ 2017 - 2018 voru verđlaunađir. 

Völsungur átti fulltrúa í ţessum hópi ţar sem Jóna Björk Gunnarsdóttir hlaut viđurkenningu sem stigahćsti leikmađur međ stig skoruđ úr uppgjöfum. Hún var einnig ein af ţrem konum sem tilnefndar voru sem besti uppspilari deildarinar.

Ţetta er frábćr viđurkenning og verđskulduđ fyrir Jónu sem hefur  spilađ lykilhlutverk í liđi Völsungs undanfarin tvö ár í úrvalsdeildinni. 

Jóna Björk

Jóna Björk ásamt öđrum afreksblökurum sem hlutu viđurkenningar frá Blaksambandinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744