Skólaskógur viđ Grundarhól

Borgarhólskóli sótti um í Yrkjusjóđi en Yrkja er sjóđur ćskunnar til rćktunar landsins og úthlutar trjáplöntum til grunnskólabarna.

Skólaskógur viđ Grundarhól
Almennt - - Lestrar 172

Borgarhólskóli sótti um í Yrkjusjóđi en Yrkja er sjóđur ćskunnar til rćktunar landsins og úthlutar trjáplöntum til grunnskóla-barna. 

Frá ţessu segir á heimasíđu skólans en Skógrćktarfélag Íslands heldur utan um sjóđinn.

"Skólinn sótti um í sjóđinn síđast fyrir meira en áratug en ţađ er vilji til ađ koma upp skólaskógi í nágrenni skólans. Svćđiđ austur af Grundarhól viđ Strandberg varđ fyrir valinu en ţangađ er stutta ađ fara.

Nemendur fyrsta og tíunda bekkjar fóru snemma morguns í liđinni viku og gróđursettu um hundrađ plöntur af íslensku birki. Ţađ gekk ljómandi vel ţrátt fyrir hráslagalegt veđur.

Ţađ verđur skemmtilegt ađ fylgjast međ ţessum skógi vaxa og spretta. Í framtíđinni geta nemendur notiđ ţar útiveru í náttúrunni sem sjálfir sköpuđu". Segir á heimasíđu skólans.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744