Skólahald í Borgarhólsskóla fellur niđur vegna smita

Skólahald fellur niđur í Borgarhólsskóla á morgun og ţriđjudag vegna smita í samfélaginu; međal nemenda og starfsfólks.

Skólahald fellur niđur í Borgarhólsskóla á morgun og ţriđjudag vegna smita í samfélaginu; međal nemenda og starfsfólks. 

Á heimasíđu skólans segir ađ smitrakning standi yfir og stađan verđi endurmetin á ţriđjudag. 

Fyrr í dag var tilkynnt ađ mötuneyti skólans verđi lokađ vegna sóttkvíar til og međ nćstkomandi miđvikudags. Tekin verđur ákvörđun um opnun eftir sýnatöku á miđvikudag. 

Ţá verđur Frístund einnig lokuđ til og međ fimmtudags. Ţegar niđurstöđur úr sýnatöku liggja fyrir á fimmtudag verđur tekin ákvörđun um opnun á föstudag.

Skólahald í Tónlistarskóla Húsavíkur fellur einnig niđur mánudag og ţriđjudag. Stađan verđur endurmetin á ţriđjudaginn og ákvörđun um framhaldiđ tekin í samráđi viđ skólastjórnendur Borgarhólsskóla.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744