Skilyri fyrir samruna Norlenska, Kjarnafis og SAH uppfylltAlmennt - - Lestrar 123
Samkomulag um samruna Kjarnafis, Norlenska matborsins og SAH afura var undirrita jl 2020.
Samkeppniseftirliti heimilai samrunann me skilyrum hinn 12. aprl sastliinn og san hafa stjrnir og stjrnendur flaganna samt rgjfum unni a v hrum hndum a uppfylla skilyrin til a f heimild til a framkvma samrunann. N hafa au skilyri veri uppfyllt og geta samrunaflgin v hafi sameiningarferli.
tilkynningu segir a ljst s a rekstrarskilyri flaganna hafa versna verulega linum rum og auk ess hafa hrif samdrttar kjlfar COVID-19 gert stu enn yngri. Sameining flaganna og s hagring sem stefnt er a me henni er nausynleg svo standa megi vr um mikilvgu framleislu og jnustu sem flgin veita bndum, viskiptavinum og neytendum. Vonir standa til ess a samruni flaganna veri formlega frgenginn lok sumars en eigendur samrunaflaganna hafa komi sr saman um a formaur stjrnar sameinas flags veri Helga Bjrk Eirksdttir og forsvarsmaur flagsins veri gst Torfi Hauksson.
Eiur Gunnlaugsson, stjrnarformaur Kjarnafis: a hefur veri langur adragandi a essari sameiningu og miki gleiefni a n s komin endanleg heimild fr Samkeppniseftirlitinu til a framkvma samrunann. Ytra umhverfi hefur veri rekstri sem essum ungt undanfari og staa flaganna sem n munu sameinast hefur veikst fr eim tma egar skrifa var undir samkomulag um samruna fyrir rmu ri san. Verkefni er v strra n en egar lagt var af sta en ekki sur mikilvgt v hagsmunirnir eru miklir fyrir au svi sem flgin starfa og fyrir aila sem au hafa veitt, og munu fram veita framrskarandi jnustu.
Rnar Sigurplsson, stjrnarformaur Norlenska: a er afskaplega mikilvgt a endanleg niurstaa liggi fyrir enda miki hfi fyrir bndur, starfsflk og viskiptavini Kjarnafis, Norlenska og SAH. N hefst sameiningarvinnan fyrir alvru og munum vi nta nstu vikur og mnui til a mta framtarsn sameinas flags og fara agerir sem styrkja og bta reksturinn til framtar. Markmii me sameiningunni er skrt. Vi hfum tkifri til a ba til enn flugra fyrirtki matvlaframleislu sem jnustar anna sund bndur, fjlbreytta flru viskiptavina og er me yfir 300 starfsmenn.