Sjóferðir Arnars kaupa bát frá Noregi

Sjóferðir Arnars á Húsavík hafa keypt bát frá Noregi sem fyrirtækið hyggst nota til hvalaskoðunar á Skjálfanda.

Sjóferðir Arnars kaupa bát frá Noregi
Almennt - - Lestrar 162

Øyglimt tekur 48 farþega. Aðsend mynd.
Øyglimt tekur 48 farþega. Aðsend mynd.

Sjóferðir Arnars á Húsavík hafa keypt bát frá Noregi sem fyrirtækið hyggst nota til hvalaskoðunar á Skjálfanda.

Að sögn Arnars er um að ræða ferju sem Øyglimt heitir og er hún rúmir 20 metrar að lengd og tekur 48 farþega. Hún var úr smíðuð úr plasti árið 1980.

Fyrirtækið hefur frá miðju sumri 2023 gert út hvalaskoðunarbátinn Moby Dick undir merkjum Friends of Moby Dick.

Aðsend mynd.

Øyglimt. Aðsend mynd.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744