Sirr og barnabrnin styrkja bjrgunarsveitina

Sigrur Bjrg rardttir og barnabrn hennar fru dag Bjrgunarsveitinni Garari 90.000 kr. a gjf.

Sirr og barnabrnin styrkja bjrgunarsveitina
Almennt - - Lestrar 339

Sirr rar og barnabrnin vi slubori.
Sirr rar og barnabrnin vi slubori.

Sigrur Bjrg rardttir og barnabrn hennar fru dag Bjrgunarsveitinni Garari 90.000 kr. a gjf.

Sigrur, ea Sirr rar eins og hn er jafnan kllu, var me slubor andyrinu vi Krambina og Lyfju morgun.

ar bau hn til slu litrka vettlinga af mrgu strum en hafi hn prjna me asto barnabarnanna.

Salan hj eim gekk vel og var Sirr ng me vitkurna. Eins og fyrr segir fru au bjrgunarsveitinni afraksturinn a gjf, 90.000 kr.

Ljsmynd - Asend

Fsbkarsu Bjrgunarsveitarinnar Garars segir:

a eru margir sem hugsa hllega til bjrgunarsveitanna. dag barst sveitinni vegleg peningagjf a upph 90.000 s. krnur. Sirr rar hefur veri dugleg a prjna sastlii r og hefur gefi fjlskyldum og vinum miki af vettlingum. g var bin a metta ann hp‟, sagi Sirr egar vi heimsttum hana til a veita gjfinni vitku.
Litrkir prjnavettlingar hrguust upp og v kva hn a selja og gefa sveitinni andviri slunnar. En hn hefur alla t haft huga starfi bjrgunarsveitarinnar Garars. Sirr skorar ara a gera slkt hi sama enda starf bjrgunarsveitanna mikilvgur hluti af samflaginu.
Vi kkum Sirr krlega fyrir veglega gjf en myndinni afhendir hn Ingibjrgu Benediktsdttur, fulltra sveitarinnar svisstjrn, gjfina samt barnabrnum snum. Bestu akkir fyrir okkur.

Ljsmynd Hafr - 640.is

Sirr samt barnabrnunum sem heitaAndri Pll, rds Thelma, Hildur Tinna Sigtryggsbrn og Katrn Bjrg Gumundsdttir.

Me v a smella myndirnar er hgt a skoa hana hrri upplausn.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744