Silja Rún ráđin forvarnarfulltrúi lögreglunnar á Norđurlandi eystra

Silja Rún Reynisdóttir hefur veriđ ráđin forvarnarfulltrúi hjá lögreglunni á Norđurlandi eystra. Forvarnarfulltrúi hefur ekki veriđ starfandi hjá

Silja Rún Reynisdóttir.
Silja Rún Reynisdóttir.

Silja Rún Reynisdóttir hefur veriđ ráđin forvarnarfulltrúi hjá lögreglunni á Norđurlandi eystra.

Forvarnarfulltrúi hefur ekki veriđ starfandi hjá lögreglunni síđustu ár. Í tilkynningu frá lögreglunni segir: 

"Viđ skynjum vel ţörfina fyrir slíkan starfsmann og höfum fengiđ ákall frá samfélaginu um ađ endurvekja ţessa starfsemi. Nú hefur veriđ ákveđiđ ađ setja einn lögreglumann í ţetta verkefni og hefur Silja Rún Reynisdóttir valist til starfans.

Silja hefur starfađ sem lögreglumađur hjá embćttinu síđan áriđ 2016, hún lauk diplómagráđu í lögreglufrćđum frá Háskólanum á Akureyri áriđ 2018, ásamt ţví ađ hafa lokiđ B.A gráđu í félagsráđgjöf frá Háskóla Íslands.

Forvarnarstarfiđ er á byrjunarreit, ţótt lögreglan reyni auđvitađ ađ sinna ýmsum forvörnum međfram öđrum störfum. Markmiđiđ nú er ađ auka frćđslu og forvarnarstarf ţar sem ţörf er á. Verkefnin eru reyndar óţrjótandi og ţví áríđandi ađ velja vel ţau verkefni sem fá mesta áherslu. Ţar erum viđ nú ađ horfa m.a. á ýmsa misnotkun samfélagsmiđla og kynferđisbrot.
 
Erfitt getur veriđ ađ meta árangur af forvarnarstarfi en viđ erum ţess fullviss ađ gildi svona vinnu sé mikiđ fyrir samfélagiđ.
Međ góđu forvarnarstarfi verđur lögreglan sýnilegri í samfélaginu og tengsl viđ íbúa aukast. Lögreglan telur mikilvćgt ađ eiga í góđum samskiptum viđ íbúa og félagasamtök á svćđinu. Viđ bindum ţví miklar vonir viđ ţessa vinnu" segir í tilkynningunni..
 
Hćgt er ađ hafa samband viđ Silju međ ţví ađ senda tölvupóst á srr01@logreglan.is eđa hringa í síma 444-2850.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744