Sigurur Illugason er Listamaur Norurings 2021Almennt - - Lestrar 221
Listamaur Norurings 2021 er Sigurur Helgi Illugason, leikari og tnlistarmaur.
Sigurur, ea Siggi Illuga eins og hann er best ekktur, lst upp Reykjadal til 16 ra aldurs.
flutti hann til Akureyrar til a lra mlarain og kynntist ar konu sinni Gurnu Sigri Gunnarsdttur.
Fr essu segir vef Norurings.
Sigurur flutti til Hsavkur ri 1981 til a spila ftbolta me Vlsungi og hefur veri berandi samflaginu san. Tnlist og leiklist hafa veri viloandi allt hans lf en hann byrjai a spila dansleikjum me fur snu 14 ra gamall. Hann sng um tma me karlakrnum Hreim og hefur veri mrgum hljmsveitum, meal annars Tplkum sem hafa gefi t tvr pltur.
ri 1990 lenti Sigurur, a eigin sgn, vart v a taka tt uppfrslu Leikflags Hsavkur Land mns fur og ar hefur hann veri san; raun eru ekki mrg verk sem LH hefur sett upp og hann ekki komi nlgt einn ea annan htt.
Sigurur er mikill skemmtikraftur og alltaf til a taka tt verkefnum sem gleja flk. a er ekki sjaldgf sjn a sj hann troa upp me gtarinn msum viburum ar sem gestir f a njta tnlistar- og leiklistarhfileika hans.
Hann var srstaklega miki svisljsinu essu ri sem skar skarsson skarsherfer Hsvkinga og m me sanni segja a hann eigi sinn tt okkar velgengni ar.
tilnefningunni sem barst um Sigur segir:g vil tilnefna listamann Norurings 2021, fyrr hefi veri, v hann er binn a spila og koma fram ansi mrg r n endurgjalds. Honum finnst etta sjlfsagt. a er Sigurur Illugason, mlarameistari og strleikari okkar Hsvkinga.