Sigur í síđasta leikÍţróttir - - Lestrar 372
Völsungar tóku í gćr á móti Ţrótti úr Vogum í lokaumferđ 2. deildar karla ţetta sumariđ.
Veđur var eins og best var á kosiđ, hlýtt og sól í heiđi og Völsungar kunnu greinilega ađ meta ţađ ţví ţeir tóku forystuna strax á 3. mín. leiksins.
Ţar var ađ verki Rúnar Ţór Brynjarsson, hans ţriđja mark í ţrem leikjum í röđ.
Rúnar Ţór Brynjarsson skorađi fyrsta mark Völsungs en ţarna sá markvörđur gestanna viđ honum.
Gilles Mbang Ondo markaskorari Ţróttar sćkir ađ Inle Valdés Mayarí markverđi Völsungs sem nćr ađ slá boltann frá marki.
Ţróttarar jöfnuđu leikinn á 17. mínútu leiksins međ marki Gilles Mbang Ondo en heimamenn komust aftur yfir um tíu mínútum síđar međ marki Elvars Baldvinssonar.
Elvar Baldvinsson skorar hér annađ mark Völsungs međ skall eftir hornspyrnu.
Ţannig stóđu leikar allt ţar til skammt var til leiksloka ţegar Arnar Pálmi Kristjánsson skorađi ţriđja mark Völsungs beint úr hornspyrnu. Hans fyrsta deildarmark fyrir Völsung.
Völsungar fagna marki Arnars Pálma, hans fyrsta deildarmark fyrir Völsung.
Völsungar enduđu í 6. sćti deildarinnar međ 30 stig líkt og Ţróttur V sem náđi 5. sćtinu á betri markatölu.
Hér má sjá lokastöđu 2. deildar.
Akil Rondel Dexter De Freitas
Ađalsteinn Jóhann Friđriksson.
Arnar Pálmi Kristjánsson.
Elvar Baldvinsson.
Kaelon P. Fox.
Freyţór Hrafn Harđarson.
Guđmundur Óli Steingrímsson var fyrirliđi í fjarveru Bjarka Baldvinssonar.
Halldór Mar Einarsson.
Rúnar Ţór Brynjarsson.
Sverrir Páll Hjaltested.
Inles Valdés Mayarí.
Rafnar Máni Gunnarsson.
Elmar Örn Guđmundsson.
Ófeigur Óskar Stefánsson.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.