Samið við Motus um innheimtu

Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn hafa samið við Motus ehf. um að sjá um innheimtu vanskilakrafna sem verða til við það að atvinnurekendur greiða ekki

Samið við Motus um innheimtu
Almennt - - Lestrar 109

Stéttarfélögin Framsýn og Þingiðn hafa samið við Motus ehf. um að sjá um innheimtu vanskilakrafna sem verða til við það að atvinnu-rekendur greiða ekki tilskilin gjöld til félaganna.

Fram kemur á heimsíðu Framsýnar að um sé að ræða kjarasamnings-bundin gjöld s.s. félagsgjöld starfsmanna og mótframlög atvinnurekenda í sjúkra- orlofs og starfsmenntasjóði.

Með þessu breytta fyrirkomulagi er ætlun stéttarfélaganna að koma innheimtumálunum í betri farveg. (framsyn.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744