Sami um orkuskipti vi Dettifoss og Grmsstum FjllumAlmennt - - Lestrar 126
Gulaugur r rarson, umhverfis-, orku- og loftslagsrherra, og Magns r smundsson, forstjri RARIK, hafa undirrita samning um a RARIK taki a sr a leggja hspennulgn r Kelduhverfi a Dettifossi og Grmsstum Fjllum.
tilkynningu segir a gert s r fyrir a afhending raforku essum stum geti hafist fyrir lok nsta rs.
ar me vera Grmsstair Fjllum tengdir vi raforkukerfi og me v komi veg fyrir a framleia urfi raforku stanum me dsilolu sem hefur bi fr me sr umhverfisvinning og hagringu.
Einnig verur mikilvgri hindrun rafvingu samgangna rutt r vegi ar sem n verur mgulegt a setja upp hleslustvar vi Dettifoss og lykilstum jvegi 1 en um er a ra a landsvi ar sem lengst er milli hleslustva jveginum. v er um a ra mikilvgt og strt skref fyrir samgngur og ferajnustu svinu.
Gulaugur r rarson, umhverfis-, orku- og loftslagsrherra: slandi hefur veri gat raforkukerfinu ar sem ekki hefur veri agengi a raforku svi sem nr fr Krflu inn Jkuldal. etta raforkuleysi hefur valdi v a 170 km eru milli hrahleslustva jvegi 1 og a Grmsstum Fjllum hefur urft a framleia raforku me dsilolu. dag greiir rki a mealtali um 15 milljnir kr. ri vegna reksturs dsilstva Grmsstum Fjllum auk niurgreislu oluhitun, til a tryggja orkuryggi svinu. Me samningnum vinnum vi bt essu, num um 1.000-2.000 tonna samdrtti kolefnislosun yfir 10 ra tmabil og komum orkuskiptum svi sem er ein af helstu feramannaperlum landsins.
Magns r smundsson, forstjri RARIK: RARIK rekur vfemasta dreifikerfi landsins sem teygir sig va og tryggir lfsgi og vermtaskpun okkar dreifbla landi. Samningurinn sem vi hfum n undirrita er eitt skref tt a rafvingu dreifra sva og fullum orkuskiptum slandi. Ekki vri mgulegt a vinna verkefni sem etta strjlblinu nema me sterkri akomu stjrnvalda svo vi fgnum eirri tttku og tkum vi boltanum. Hspennulgnin verur lg 2025 og mun skapa tkifri fyrir ferajnustu og betri bsetuskilyri en verur ekki sst frbrt framlag til loftslags- og umhverfismla.
mefylgjandi mynd eru Gulaugur r rarson, umhverfis-, orku- og loftslagsrherra, og Magns r smundsson, forstjri RARIK, undirrita samninginn.