Samfylkingin í NA kjördæmi ályktar um siðbót í efnahagslífinu

Á fundi sínum á þriðjudaginn 16 feb.s.l. samþykkti stjórn og varastjórnkjördæmisráðs Samfylkingarinnar í NA kjördæmi eftirfarandi ályktun:   "Stjórn og

Á fundi sínum á þriðjudaginn 16 feb.s.l. samþykkti stjórn og varastjórnkjördæmisráðs Samfylkingarinnar í NA kjördæmi eftirfarandi ályktun:

 

"Stjórn og varastjórn Kjördæmaráðs Samfylkingar á Norðausturlandi hveturríkisstjórn og Alþingi til að setja nú þegar lög um siðbót í efnahagslífinu.Þar yrðu í fyrirrúmi skýr ákvæði til að koma í veg fyrir að einstaklingum,sem ábyrgð bera á stórfelldu greiðsluþroti í viðskiptalífinu, sé meðafskriftum lána eða öðrum opinberum úrræðum gert kleift að halda áframatvinnurekstri og eignaumsýslu. Þá verði þess vandlega gætt að uppstokkunstærstu þrotabúa fari fram fyrir opnum tjöldum án bankaleyndar og öllumeignum í umsýslu opinberra stofnanna sé ráðstafað í gegnsæju ferli þar sem jafnræðis sé gætt".

Fh. Stjórnar Kjördæmisráðs Samfylkingar í NA kjördæmi

Hallur Heimisson formaður.

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744