Sálubót og Jónsi međ tónleika á sumardaginn fyrsta.

Söngfélagiđ Sálubót fagnar sumarkomu á sumardaginn fyrsta, ţann 24. apríl, međ tvennum tónleikum ásamt stórsöngvaranum Jónsa (Jóni Jósep Snćbjörnssyni)

Sálubót og Jónsi međ tónleika á sumardaginn fyrsta.
Ađsent efni - - Lestrar 145

Söngfélagiđ Sálubót fagnar sumarkomu á sumardaginn fyrsta, ţann 24. apríl, međ tvennum tónleikum ásamt stórsöngvaranum Jónsa (Jóni Jósep Snćbjörnssyni) Tónleikarnir verđa í Ýdölum kl 14:00 og í Glerárkirkju kl. 20:30  en forsala asđgöngumiđa er hafin í síma 860-1959 

  Starfiđ hefur veriđ međ óvenjulegu sniđi hjá Söngfélaginu Sálubót á ţessum vetri. Í byrjun ađventu kom kórinn fram á Jólatónleikum međ Sinfóníuhljómsveit Norđurlands og stórsöngvaranum Garđari Thor Cortes, og nú er komiđ ađ öđrum stórsöngvara og hjartaknúsara, Jóni Jósep, en hann var jafnan í sveit í heimahreppi Sálubótar, Ţingeyjarsveit á unglingsárum sínum.

  Stjórnandi Söngfélagsins Sálubótar er Jaan Alavere. Hann hefur stjórnađ kórum undanfarinn  áratug. M.a. í tilefni af ţví hefur veriđ ákveđiđ ađ líta bćđi til baka og fram á viđ í enfisvali, og ţví eru á  söngskránni lög frá ýmsum löndum og ýmsum tímum, sem sum hver hafa áđur veriđ á söngskránni. Jaan hefur veriđ duglegur ađ útsetja og semja ný lög fyrir kórinn og nokkur ţeirra verđa flutt viđ ţetta tćkifćri. Eins er líklegt ađ fleiri einsöngvarar en Jónsi komi viđ sögu.     

 

Tónleikarnir verđa sem fyrr segir á Sumardaginn fyrsta, 24.apríl, ţeir fyrri kl. 14:00 í félagsheimilinu Ýdölum í Ađaldal, og ţeir seinni kl. 20:30 í Glerárkirkju á Akureyri.

Miđasala  er viđ innganginn, miđaverđiđ er kr. 2000.-

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744