Sćţór međ ţrennu í fyrsta leik tímabilsinsÍţróttir - - Lestrar 687
Völsungar unnu stórsigur á Aftureldingu í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í 2. deild sem fram fór á Húsavík í dag.
Leikiđ var á gervigrasvellinum og komst Afturelding strax yfir á fyrstu mínútu en ţar var ađ verki Fernando Garcia Castellanos.
En fall er fararheill og Völsungur svarađi međ ţremur mörkum í hálfleik og stađan 3-1. Mörkin gerđu Sćţór Olgeirsson sem jafnađi leikinn á tíundu mínútu, Ásgeir Kristjánsson kom ţeim grćnu yfir á ´32 og Elvar Baldvinsson jók forystuna tveimur mínútum síđar.
Í síđari hálfleik fékk Völsungur tvćr vítaspyrnur sem Sćţór Olgeirsson skorađi úr. Sú fyrri kom á 60 mínútu og fékk Sigursteinn Sćvar Hermannsson, leikmađur Aftureldingar, rautt spjald fyrir brot innan vítateigs.
Sú síđari kom tćpum stundarfjórđungi fyrir leikslok eftir ađ brotiđ var á Bjarka Baldvinssyni fyrirliđa Völsungs innan teigs.
Lokatölur urđu 5-1 fyrir Völsung sem mćtir Magna á heimavelli nk. föstudag en Magni sigrađi KV 3-1 í vesturbć Reykjavíkur.
Hér má lesa leikskýrslu leiksins í dag
Hér eru myndir úr leiknum og međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.
Eyţór Traustason geysist upp hćgri kantinn..
Bjarki fyrirliđi í kröppum dansi viđ Arnór Breka Ásţórsson.
Freyţór Harđarson lćtur finna fyrir sér í vítateig andstćđinganna.
Elvar Baldvinsson skallar boltann áfram eftir hornspyrnu á Sćţór sem lúrđi viđ fjćrstöngina og jafnađi leikinn.
Og ţví ber ađ sjálfsögđu ađ fagna.
Elvar í baráttu innan teigs en náđi skoti sem fór í ţverslánna og inn og Völsungar komnir međ forystu.
Elvar og Ásgeir Kristjánsson fagna markinu.
Leikmenn Aftureldingar höfđu einhverjar athugasemdir viđ markiđ.
Geirlaugur Árni Kristjánsson skýtur ađ marki.
Guđmundur Óli Steingrímsson horfir á eftir boltanum ađ marki en yfir fór hann.
Ásgeir Kristjánsson sćkir ađ marki í síđari hálfleik.
Völsungar eiga hornspyrnu og Bergur Jónmundsson og Magnús Már Einarsson klárir viđ nćrstöngina.
Upp úr hornspyrnunni var dćmd vítaspyrna sem Sćţór skorađi örugglega úr.
Brotiđ á Bjarka innan teigs og dćmd vítaspyrna.
Og Sćţór fullkomnar hér ţrennuna sína.
Og grćnir fagna.
Bjarki í baráttu viđ Mosfellinga.
Arnţór Hermannsson kom inn á í síđari hálfleik og sćkir hér ađ marki gestanna.
Alexander Gunnar Jónasson markvörđur Völsungs.