Raufarhfn fi meiri byggakvta

Stjrn Framsnar krefst ess lyktun a Raufarhfn veri thlutaur meiri kvti gegnum byggakvta.

Raufarhfn fi meiri byggakvta
Almennt - - Lestrar 51

Stjórn Framsýnar krefst ess í ályktun a Raufarhöfn veri úthlutaur meiri kvóti í gegnum byggakvóta.

urfi eitthvert byggalag á auknum aflaheimildum a halda sé a Raufarhöfn sem geti ekki treyst á anna atvinnulíf s.s. ferajónustu ea laxeldi sem hefur gjörbreytt mörgum sjáfarorpum vía um land til batnaar.

lyktunin er eftirfarandi:

Framsýn stéttarfélag fer fram á hámarksúthlutun fyrir Raufarhöfn hva varar úthlutun byggakvóta til byggar laga á fiskveiiárinu 2024/2025. Samkvmt fyrirliggjandi upplýsingum fr Raufarhöfn óbreytta úthlutun á milli ára ea 164 tonn, en hámarksúthlutun almenna byggakvótans til einstaka byggarlaga er hins vegar 285 tonn.

a tti enginn a urfa a efast um mikilvgi ess fyrir íbúa Raufarhafnar a fá aukna hlutdeild í byggakvótanum. Efnahagslegur ávinningur fyrir litlar sjávarbyggir me úthlutun byggakvóta, bi úr almenna og sértka kerfinu liggur fyrir. Byggakvóta er tla a stula a jöfnui og jafnrétti milli sveitarfélaga á Íslandi, aan sem sjávar útvegur er stundaur.

A mati Framsýnar stéttarfélags er aukin byggakvóti ein besta byggaagerin fyrir Raufarhöfn sem lengi hefur veri í vörn og ekki geta treyst á fjölbreytt atvinnulíf, fiskeldi ea vaxandi ferajónustu líkt og ekkist vía í hinum dreifu byggum landsins.

Til upprifjunar má geta ess a Raufarhöfn var eitt fyrsta byggarlagi á Íslandi sem fór í verkefni Byggastofnunar Brothttar byggir. Byggakvótinn sem veittur var til Raufarhafnar í gegnum verkefni styur vi markmi um úthlutun byggakvóta til sjávarbygga sem eru í vörn og ar sem fólksfkkun hefur veri vivarandi vandamál. ví miur hefur kvótinn sem Raufarhöfn hefur fengi í gegnum verkefni sem etta dregist verulega saman sem eru mikil vonbrigi. Núverandi ríkisstjórn hefur lýst ví yfir a hún vilji hleypa nýju lífi í hafnir landsins me ví a efla strandveiar. a hlýtur einnig a eiga vi um sjávarpláss sem treysta á byggakvóta. ar er örfin mest a mati Framsýnar stéttarfélags, a er a tryggja eim sem eiga allt sitt undir ví a bygg haldist á sta eins og Raufarhöfn auknar aflaheimildir í formi bygga kvóta, landverkafólki og sjómönnum til hagsbóta.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744