Rannsóknarstöđin Rif hefur ráđiđ Pedro Rodrigues sem forstöđumannAlmennt - - Lestrar 190
Rannsóknastöđin Rif hefur ráđiđ líffrćđinginn Pedro Rodrigues í stöđu forstöđu-manns frá og međ 10. maí 2021.
Í tilkynningu á vef rann-sóknarstöđvarinnar segir ađ Pedro hafi starfađ um skeiđ viđ Náttúrustofu Suđ-vesturlands en hann er portúgalskur ađ uppruna og hefur búiđ og stundađ rannsóknir međal annars í Portúgal, Chile og á Íslandi.
Hann er međ doktorspróf í líffrćđi frá háskólanum á Asoreyjum og hefur áralanga reynslu af rannsóknum, kennslu og ýmsum störfum á sviđi náttúruvísinda. Víđtćk reynsla hans og ţekking á málaflokknum mun án efa nýtast vel í starfi Rifs á nćstu árum.
Rannsóknastöđin Rif fagnar ţessum stóra áfanga og býđur Pedro Rodrigues hjartanlega velkominn til starfa sem forstöđumađur. Viđ hlökkum til ađ vinna međ honum ađ áframhaldandi uppbyggingu Rifs!