Rannsknarboranir a hefjast a nju vi eistareykiAlmennt - - Lestrar 152
Landsvirkjun og Jarboranir hf. hafa sami um borun tveggja rannsknarhola eistareykjum sumari 2023.
Boranirnar eru liur undirbningi Landsvirkjunar fyrir stkkun eistareykja-virkjunar til a mta aukinni orkurf Norausturlandi.
Fr essu segir heimasu Landsvirkjunnar eneistareykjastvar gangsett runum 2017-2018 og hefur rekstur stvarinnar gengi afar vel. Uppsett afl hennar er 90 MW. Kolefnisspor virkjunarinnar er me v lgsta sem ekkist jarvarmavirkjunum. Landsvirkjun kannar n mguleika a veita koldoxi r borholum svinu aftur ofan jarhitageyminn, aan sem a uppruna sinn.
Orkuskipti jarborunum
Landsvirkjun hefur n hafi a nju athuganir mguleikum stkkun virkjunarinnar og er borun tveggja rannsknarhola mikilvgur ttur.
Jarboranir hf. munu leggja til verksins borinn r, njasta og fullkomnasta bor fyrirtkisins. Stefnt er a v a bora holurnar me rafmagni fr eistareykjast sem sparar notkun nokkur hundru sund ltrum af jarefnaeldsneyti. Borframkvmdin sjlf er v mikilvgur ttur a lkka enn frekar kolefnisspor virkjunarinnar.
etta verur fyrsta sinn sem jarhitaholur vegum Landsvirkjunar eru boraar me rafmagnsbor. Lagir hafa veri hspennustrengir um eistareykjasvi til a auvelda vinnu.