30. maí
Ragnheiður Ingibjörg ráðin í starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúaAlmennt - - Lestrar 167
Ragnheiður Ingibjörg Einarsdóttir hefur verið ráðin í starf aðstoðarmanns skipulags- og byggingarfulltrúa Norðurþings.
Ragnheiður úskrifaðist með B.A. í þjóðfræði frá Háskóla Íslands árið 2022 og M.A. í sama fagi 2024.
Í tilkynningu kemur m.a fram að hún hafi víðtæka starfsreynslu m.a. sem nemi hjá Þekkingarneti Þingeyinga, vefstjóri hjá Persónuvernd og nú þjónustufulltrúi hjá Landsbankanum.