Prjónagjöf í Skógarhlíđ - Dóra Harđar kom fćrandi hendiAlmennt - - Lestrar 205
Á heimasíđu Krabbameinsfélags Íslands segir ađ allt hafi ljómađ af fegurđ og gleđi í Skógarhlíđinni í dag ţegar Dóra Harđardóttir kom fćrandi hendi, og ţađ ekki í fyrsta sinn.
"Dóra Harđardóttir, frá Húsavík, prjónađi 200 pör af vettlingum fyrir öll aldursbil sem hana langađi ađ gefa til styrktar góđu málefni. Verđa vettlingarnir til sölu og rennur ágóđi óskiptur til starfa og stuđnings í ţágu krabbameins-greindra og ađstandenda ţeirra.
Ţetta er í annađ sinn sem Dóra kemur fćrandi hendi međ prjónagjöf til stuđnings Krabbameinsfélaginu. Sigrún Lillie Magnúsdóttir, forstöđumađur Ráđgjafarţjónustunnar, tók viđ prjónagjöfinni, hćstánćgđ međ ţetta ótrúlega handverk sem ber sköpunarkrafti Dóru, ástríđu og nákvćmni, einstaklega fagurt vitni. Kćrar ţakkir, Dóra" segir á heimasíđu Krabbameinsfélags Íslands.
Á međfylgjandi mynd af heimasíđu Krabbameinsfélagsins er Sigrún Lillie ađ taka viđ gjöfinni úr hendi Dóru.