Pepp frá NEF fyrir prófatíđ

Síđastliđinn föstudag fór stjórn Nemendafélags Framhaldsskólans á Húsavík eđa NEF rúnt um bćinn.

Pepp frá NEF fyrir prófatíđ
Almennt - - Lestrar 141

Jólasveinar fćrđu nemendum FSH glađning.
Jólasveinar fćrđu nemendum FSH glađning.

Síđastliđinn föstudag fór stjórn Nemendafélags Framhalds-skólans á Húsavík eđa NEF rúnt um bćinn.

Fram kemur á heimasíđu skólans ađ tilefniđ hafi veriđ ađ afhenda samnemendum ţeirra jólaglađning međ hvatningu fyrir undirbúning lokaprófa.

Á Instagram síđu NEF stóđ:

,,Jólasveinarnir í NEF tóku rúnt um bćinn í kvöld og gáfu nemendum jólaglađning. Gangi ykkur vel í prófum elsku FSH-ingar! Hlökkum rosalega til ađ sjá ykkur (vonandi) eftir jól! Jólakveđja frá NEF''

"Frábćrt framtak hjá NEF, vonum ađ ţetta gefi nemendum aukna hvatningu inní prófatíđ" segir á heimasíđu FSH.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744