14. mar
PCC BakkiSilicon og Völsungur í samstarfAlmennt - - Lestrar 172
Íţróttafélagiđ Völsungur og PCC BakkiSilicon hafa undirritađ samstarfssamning til nćstu tveggja ára.
Í fréttatilkynningu segir ađ í samkomulaginu felist međal annars ađ knattspyrnu-völlurinn og íţróttahöllin á Húsavík munu bera nafn PCC en Völsungur leggja áherslu á ađ virkja starfsfólk PCC og börn ţeirra til íţróttaiđkunar.
Sérstök áhersla verđur lögđ á íţróttaiđkun barna af erlendum uppruna.
Jónas Halldór Friđriksson, framkvćmdastjóri Völsungs:
,,Ţađ er gríđarleg ánćgja innan Völsungs međ samstarfiđ og ađ PCC komi af fullu afli ađ starfi Völsungs. Ţess má geta ađ allar deildir félagsins munu njóta góđs af ţessu samstarfi.”
Rúnar Sigurpálsson, forstjóri PCC BakkiSilicon:
,,Ţađ var alltaf markmiđiđ hjá PCC BakkiSilicon ađ koma meira ađ samfélagsmálum ţegar rekstur fyrirtćkisins vćri kominn á rétt ról. Ţađ ríkir ţví mikil ánćgja hér innandyra ađ geta komiđ ađ ţví öfluga starfi sem unniđ er innan Völsungs á ţennan hátt.“
Á međfylgjandi mynd handsala Rúnar Sigurpálsson forstjóri PCC BakkaSilicon og Jónas Halldóir Friđriksson framkvćmdastjóri Völsungs samninginn.
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.