Páskahelgin hálfvitavćdd ađ vanda

Fjórđu páskana í röđ eyđileggja Ljótu hálfvitarnir Föstudaginn langa fyrirMývetningum međ tónleikum í Skjólbrekku og láta hina hátragísku píslargöngulíta

Páskahelgin hálfvitavćdd ađ vanda
Ađsent efni - - Lestrar 75

Fjórðu páskana í röð eyðileggja Ljótu hálfvitarnir Föstudaginn langa fyrirMývetningum með tónleikum í Skjólbrekku og láta hina hátragísku píslargöngulíta út fyrir að vera heilsusamlegan spássértúr í bongóblíðu.

 

Daginn eftir tekur ekki betra við, þegar hálfvitarnir halda á sínar húsvískugotstöðvar og spila fyrir þá sem hafa smekk fyrir slíku í Félagsheimilinuþar í bæ.

Senn halda Hálfvitar í stúdíó og taka upp sína þriðju plötu. Þeir eru einnignýkomnir úr ströngum tónsmíða- og æfingabúðum og eitthvað af afrakstrinumverður að líkindum frumfluttur á þessum tónleikum. Í bland við gamla slagaraað sjálfsögðu.

Hvorirtveggju tónleikanna hefjast kl. 21.30, en húsin verða opnuð klukkutímaáður. Og fjórða árið í röð er miðaverðið 1.500 krónur. Forsala er hafin íBókabúðinni á Húsavík.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744