Óvissustig á Norđurlandi eystraAlmennt - - Lestrar 78
Ríkislögreglustjóri, í samráđi viđ lögreglustjóra og slökkviliđsstjórana á Norđurlandi eystra, hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna hćttu á gróđureldum.
Ţessi ákvörđun er byggđ á ţví ađ lítiđ hefur rignt á svćđinu undanfariđ og veđurspá nćstu daga sýnir heldur ekki neina úrkomu ađ ráđi. Ţetta ţýđir ađ ađeins Austurland, Vestur-Skaftafellssýsla og Vestmannaeyjar eru ekki á óvissu- eđa hćttustigi vegna gróđurelda, ađ ţví er segir í tilkynningu frá almannavörnum.
Í dag var slökkviliđ Akureyrar kallađ út vegna sinubruna viđ Lundeyri í norđanverđu Holtahverfi. Mikinn reyk lagđi yfir nágrenniđ. Í gćr varđ einnig sinubruni á Ólafsfirđi í fyrsta skipti í langan tíma á ţví svćđi.
Almenningur er hvattur til ađ sýna ađgát međ opinn eld á svćđinu, ekki síst ţar sem gróđur er ţurr.
„Ţađ ţarf ekki mikinn neista til ţess ađ af verđi stórt bál. Ef fólk verđur vart viđ gróđurelda á strax ađ hringja í 112,“ segir í tilkynningunni. (mbl.is)