Ottó Elíasson ráđinn framkvćmdastjóri hjá EimiAlmennt - - Lestrar 166
Dr. Ottó Elíasson hefur veriđ ráđinn til starfa sem framkvćmdastjóri hjá Eimi.
Frá ráđningunni segir á heimasíđu Eims.
Ottó er eđlisfrćđingur og útskrifađist međ BSc gráđu frá Háskóla Íslands 2012, og međ doktorsgráđu í atómeđlisfrćđi frá Árósarháskóla í Danmörku 2020. Hann hóf störf hjá Eimi sumariđ 2020, og tók viđ sem rannsókna- og ţróunarstjóri í september ţađ ár. Hjá Eimi hefur Ottó leitt sókn í innlenda og erlenda styrktarsjóđi og tekiđ ţátt í innlendum og erlendum rannsókna- og ţróunarverkefnum.
„Ţađ eru mikil fćri á ţví ađ gera betur hér á landi ţegar kemur ađ umhverfis-, loftslags-, og auđlindamálum. Eimur er kjörinn vettvangur til ađ hafa mikil áhrif á ţessa málaflokka og ég er viss um ađ viđ getum hrađađ orkuskiptum og innleiđingu hringrásarhagkerfis, sérstaklega međ ţátttöku í alţjóđlegum samstarfsverkefnum. Ég er sćll međ ađ vera treyst fyrir ţessu starfi“ , segir Ottó Elíasson.
„Ottó hefur sýnt af sér mikla fagmennsku og hćfni í ţeim störfum sem hann hefur sinnt innan Eims síđastliđin ár og ţví er mikil ánćgja ađ fá hann til ađ leiđa Eim áfram í komandi verkefnum. Sérstök áhersla verđur lögđ á sókn í Evrópusjóđi á nćstu ţremur árum og stjórn Eims telur Ottó hafa gríđarlega góđa innsýn og lausnamiđađa nálgun sem mun koma verkefninu vel á nćstu árum og tryggja áframhaldandi vöxt og rekstrargrundvöll Eims“, segir Kjartan Ingvarsson, stjórnarformađur hjá Eimi.
Ottó hefur störf sem framkvćmdastjóri ţann 15. október nćstkomandi. Á sama tíma vill stjórn Eims ţakka Sesselju Barđdal, fyrrverandi framkvćmdastjóra Eims, fyrir gott samstarf liđin ár og fyrir hennar framlag til félagsins.
Starfiđ var auglýst ţann 24. ágúst s.l. og voru fjórtán umsćkjendur um starfiđ. Ráđningarferliđ var unniđ í samstarfi viđ ráđningafyrirtćkiđ Hagvang í Reykjavík.