Ósk sćmd gullmerki FramsýnarAlmennt - - Lestrar 140
Á dögunum var Ósk Helgadóttir varaformađur Framsýnar-stéttarfélags sćmd gullmerki félagsins fyrir vel unninn störf í ţágu félagsmanna og ţar međ samfélagsins alls í Ţingeyjarsýslum.
Á heimasíđu Framsýnar segir ađ stjórn félagsins hafi veriđ sammála um ađ veita varaformanni ţessa ćđstu viđurkenningu félagsins enda unniđ hreint út sagt frábćrt starf í ţágu félagsins til fjölda ára.
Athöfnin fór fram í fundarsal stéttarfélaganna ađ Garđarsbraut 26 ađ viđstöddum stjórn félagsins, trúnađarráđi, stjórn Framsýnar-ung, formönnum STH og Ţingiđnar auk starfsmanna stéttarfélaganna.
Í tilefni dagsins var bođiđ upp á hátíđardagskrá auk ţess sem formađur félagsins, Ađalsteinn Árni Baldursson, flutti ávarp ţar sem hann ţakkađi varaformanni sérstaklega fyrir framlag hennar í ţágu félagsmanna um leiđ og hann óskađi henni til hamingju međ ađ bćtast í hóp ţeirra forystumanna innan félagsins sem hefđu skarađ fram úr í gegnum tíđina.