Örćfabrćđur Húsavíkurmeistarar í BocciaÍţróttir - - Lestrar 786
Ţeir Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson, sem kalla sig Örćfabrćđur, komu, sáu og sigruđu á Opna Húsavíkurmótinu í Boccia sem fram fór í gćr.
Mótiđ, sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda, var haldiđ nú í 29 skipti í Íţróttahöllinni.
Tveir bláir.
Kiwanismenn sáu um alla dómgćslu, merkingu valla ásamt ţví ađ koma ađ undirbúningi mótsins en mótsstjórn var í höndum stjórnar Bocciadeildar Völsungs
Mótiđ tókst í alla stađi vel, góđ ţátttaka ađ venju er sýnir enn einu sinni ađ bćjarbúar og fyrirtćki eru tilbúin ađ styđja viđ bakiđ á Bocciadeildinni međ ţátttöku, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni.
Til leiks mćttu 34 liđ, eins og á alvörumótum var fyrirkomulag ţannig ađ fyrst var riđlakeppni, undanriđlar, milliriđlar og svo úrslit um sćti og öll liđin 8 sem komust í úrslit hlutu vegleg verđlaun frá fyrirtćkjum sem styrktu mótiđ.
Fyrirtćkin eru Norđlenska, Háriđjan, verslunin Salvía, Skóbúđ Húsavíkur, Olís, Íslandspóstur, Leikfélag Húsavíkur og Nói Sírius. Er ţessum ađilum öllum ţakkađ fyrir stuđninginn og velviljann.
Úrslit Opna Húsavíkurmótsins í Boccia 2018:
1. sćti Örćfabrćđur, Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson
Verđlaun, kjötlćri frá Norđlenska og gjafabréf frá Sölku.
2. sćti Trésmiđjan Rein ehf - Meistarararnir, Jóna Rún Skarphéđinsdóttir og Sigmar Stefánsson.
Verđlaun, snyrtivörur frá Háriđjunni.
3. sćti Haukamýri ehf - Dreams team, Óskar Páll og Kristján Friđrik.
Verđlaun, könnur frá versluninni Salvíu.
4. sćti Salka - Pitzukokkarnir, Olli Karls og Jónas EmilsÁsgrímur.
Verđlaun, gjafabréf frá Skóbúđ Húsavíkur.
Húsavíkurmeistarar í Boccia fá einnig glćsilegan farandbikar til varđveislu. Hann var gefin á sínum tíma af Norđlenska ehf. og var nú keppt um hann í sjötta sinn.
Einnig var afhentur Hvatningabikar ÍF sem hinn öflugi bocciamađur Sverrir Sigurđsson hlaut ađ ţessu sinni. Bikarinn er farandbikar gefinn af Íţróttasambandi Fatlađra og veittur árlega ţeim einstaklingi sem ađ mati stjórnar Bocciadeildar Völsungs og ţjálfara sýnir bestu ástundun, eljusemi í starfi og góđar framfarir.
Mótiđ tókst í alla stađi vel, afar skemmtilegt, mikil stemming, og spenna. Glćsilegt mót međ 68 keppendur auk mikill fjöldi gesta sem kom í iţróttahöllinni ţegar mest var.
Takk fyrir góđan dag og sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia“. EO/640.is
Ţađ var hart en drengilega barist í úrslitaleiknum milli Örćfabrćđra og Meistaranna frá Trésmiđjunni Rein.
Sigurđur Dagbjartsson og Olgeir Heiđar Egilsson voru uppáklćddir á mótinu.
En ţađ dugđi skammt ţví engin verđlaun í bođi fyrir bestu búningana.
Ólafur Karlsson einbeittur á svip.
Bryndís Edda Benediktsdóttir lćtur vađa.
Sigmundur Hreiđarsson sigtar út stöđuna.
Guđmundur Flosi Arnarson kastar ţeim bláa.
Elín Berg kastar rauđa boltanum.
Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í stćrri upplausn.