25. jn
Opnun myndvers og mling um kvikmynda- og dagskrrger NorausturlandiFrttatilkynning - - Lestrar 85
morgun, 26, jn opnar ntt myndver Castor Milunar Hsavk. Castor Milun er ntt framleislufyrirtki Norurlandi, sem srhfir sig dagskrrger og framleislu lifandi viburum og beinum tsendingum fyrir sjnvarp og vef.
Starfsemin byggir grunni ratugalangrar sgu fjlmilastarfsemi og dagskrrgerar Norurlandi - og markmi ess er a Norurlandi starfi flugt sjlfsttt framleislufyrirtki sem getur spegla srstaklega raddir og menningu eirra rmlega 140 sund slendinga sem ba utan hfuborgarsvisins.
Fyrsti fangi eirri vegfer er opnun myndversins, en ar m finna fullkomna astu til upptku og tsendinga, me myndstjrn og 70 fermetra upptkusal, samt astu til eftirvinnslu. Lilja Dgg Alfresdttir, rherra menningarmla mun opna astuna og varpa mling sem haldi verur samhlia opnuninni ar sem rtt verur um tkifri og skoranir kvikmynda- og dagskrrger landsbygginni.
Mlingi varpa Lilja Dgg Alfresdttir, Skarphinn Gumundsson, dagskrrstjri RV, Baldvin Zophonasson kvikmyndagerarmaur, Atli rvarsson kvikmyndatnskld, Hilda Jana Gsladttir bjarfulltri og fjlmilakona, og Rakel Hinriksdttir blaa- og dagskrrgerarkona. Mlinginu strir Hildur Halldrsdttir, menningarfulltri SSNE.
a er okkur hjartans ml a halda fram flugu starfi dagskrr- og kvikmyndager hrai. Akureyri var starfrkt fyrsta sjnvarpsst landsins og hr er lng saga og hef fyrir framleislu efni fyrir sjnvarp og myndmila. spilar auvita inn a fjrungnum er fjldi flks me reynslu og ekkingu dagskrr- og kvikmyndager, bi tkniflk, frttamenn, handritshfundar og fleira - og markmii er auvita lka a ba til tkifri og atvinnu fyrir ennan stra hp. segir Ingimar Bjrn Eydal, einn eiganda Castor Milunar.
Dagskrin hefst kl. 13.00 og ll eru velkomin.