Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia 2020

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var haldiđ í

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia 2020
Íţróttir - - Lestrar 378

Örćfabrćđurnir Ásgrímur og Kristján Valur.
Örćfabrćđurnir Ásgrímur og Kristján Valur.

Opna Húsavíkurmótiđ í Boccia sem er fastur liđur í starfi Boccideildar Völsungs međ góđum stuđningi Kiwanisklúbbsins Skjálfanda var haldiđ í Íţróttahöllinni í 31. sinn s.l. sunnudag. 

Kiwanismenn annast alla dómgćslu, merkingu valla, og koma ađ öllum undirbúningi mótsins međ Bocciadeildinni.

Mótiđ tókst í alla stađi vel, góđ ţátttaka ađ venju og mćttu 36 liđ til keppni. Ţađ sýnir ađ bćjarbúar og fyrirtćki eru tilbúin ađ styđja viđ bakiđ á Bocciadeildinni međ ţátttöku, en ţetta er fjáröflun fyrir deildina í formi firmakeppni.

Ađ lokinni drengilegri og hörku keppni ţar sem leikgleđi og skemmtun var í fyrirrúmi var komiđ ađ verđlaunaafhendingu.

Úrslit Opna Húsavíkurmótsins í boccia 2020:

1. sćti, „ Örćfabrćđur“ Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson, Lćkjarvöllum Verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo í sjóböđin x2 og gjafabréf úttekt í Lemon x2.

2. sćti, „ Grćningjarnir“, Kristbjörn Óskarsson og Kristján Ţór Magnússon, Norđurţingi Verđlaun: Kjötlćri frá Norđlenska og púđar frá Versl. Garđarshólma.

3. sćti, „Meistararnir“, Jóna Rún Skarphéđinsd. og Sigmar Stefánsson, Trésm. Rein ehf Verđlaun: Töskur frá Skóbúđ Húsavíkur.

Einnig var spiluđ eins og á flestum stórmótum úrslit um 4-6 sćtiđ:

4. sćti: 5. sćti,

6. sćti,

„Trukkarnir“, Vilberg Lindi og Baldur Baldvinsson, Eimskip hf. Verđlaun: Húfur og vettlingar frá Isfell ehf.

„Lögreglan-nýliđarnir“, Sigrún og Sverrir, ţau ţurftu ađ fara í útkall í miđri keppni og skiptu inn á varamönnum, Kötlu Marí Guđnad. og Lenu Kristínu Hermannsd. sem spiluđu frábćrlega og komu nýliđunum í úrslit og 5. sćti.

Verđlaun: Gjafabréf frá Gentle Giants, hvalaskođun međ „Ribb-báti“ fyrir tvo.

„Kiđlingarnir“, Indriđi Haraldsson í Kvistási og Ólafur Jónsson á Fjöllum. Verđlaun: Nestisbox og brúsi frá Netto.

Ţá voru veitt sérstök verđlaun ţví liđi sem ađ mati mótsnefndar vakti mesta athygli og var í flottasta keppnisbúningi. Ţar urđu hlutskarpastir „Bráđaliđarnir frá HSN“, Eysteinn Kristjánsson og Björn Elí Víđisson og hlutu ađ launum úttekt-gjafabréf frá Heimabakaríinu.

Húsavíkurmeistararnir í Bocci 2020, Örćfabrćđur, liđ frá Lćkjarvöllum í Bárđardal, Ásgrímur Sigurđsson og Kristján Valur Gunnarsson hlutu ađ launum glćsilegan farandbikar sem gefin var af Norđlenska ehf.

Einnig var afhentur “Hvatningabikar ÍF” sem bocciamađurinn Bjarni Ţór Bjarnason hlaut ađ ţessu sinni. Bikarinn er er farandbikar gefinn af Íţróttasambandi Fatlađra og veittur árlega ţeim einstaklingi sem ađ mati stjórnar Bocciadeildar og ţjálfara sýnir bestu ástundun, , eljusemi í starfi og góđar framfarir.

Verđlaun öll voru glćsileg, og sýnir hug fyrirtćkja til Bocciadeildarinnar og Kiwanis, og er ţeim ţakkađ fyrir frábćran stuđning.
Mótiđ tókst í alla stađi mjög vel, góđ skemmtun, mikil stemming, og spenna. Glćsilegt mót međ yfir 70 keppendur og mikill fjöldi gesta var í iţróttahöllinni ţegar mest var. Takk fyrir Húsvíkingar og ađrir gestir, sjáumst hress ađ ári á nćsta „Opna Húsavíkurmóti í Boccia.

24.02.20/EO

Hér koma myndir sem Rannveig Ţórđardóttir í Boocciadeild Völsungs tók á mótinu. Međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Ljósmynd - Ađsend

Húsavíkumeistarar: Örćfabrćđur, Ásgrímur og Kristján Valur.

Ljósmynd - Ađsend

Verđlaunahafarnir í 1.-6. sćti, Ásgrímur Sigurđsson, Húsavíkurmeistari, lengst til vinstri međ bikarinn frá Norđlenska. Lengst til hćgri, Bjarni Ţór Bjarnason er hlaut Hvatningabikar ÍF.

Ljósmynd - Ađsend

Bjarni Ţór Bjarnason, handhafi Hvatningarbikars ÍF 2020.

Ljósmynd - Ađsend

Flottasta liđiđ, „Bráđaliđarnir frá HSN“, Eysteinn Kristjánsson og Björn Elí Víđisson.

Ljósmynd - Ađsend

Bjarni Ţór og Ásgrímur međ bikarana eftirsóttu. 

Ljósmynd - Ađsend

Trukkarnir frá Eimskip, Vilberg Lindi og Baldur.

Ljósmynd - Ađsend

Meistararnir frá ţví í fyrra höfnuđu í 2.sćti. Liđ frá Norđurţingi, Grćningjarnir, Kristján og Kristbjörn.

Ljósmynd - Ađsend

Allt undir kontroll, liđ lögreglunar „Nýliđarnir“ og liđ heldriborgara „Ráđleysa“.

Ljósmynd - Ađsend

Ljósmynd - Ađsend

Ljósmynd - Ađsend

Ljósmynd - Ađsend

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744