Nr verkefnastjri fjrmla og reksturs SSNE

Rgnvaldur Gumundsson hefur veri rinn starf verkefnastjra SSNE svii fjrmla og reksturs. Rgnvaldur hf strf 24. nvember sl. og er me

Nr verkefnastjri fjrmla og reksturs SSNE
Almennt - - Lestrar 212

Rgnvaldur Gumundsson. Lj. ssne.is
Rgnvaldur Gumundsson. Lj. ssne.is

Rgnvaldur Gumundsson hefur veri rinn starf verkefnastjra SSNE svii fjrmla og reksturs. Rgnvaldur hf strf 24. nvember sl. og er me starfsst Akureyri.

tilkynningu vef SSNE segir aRgnvaldur s fddur og uppalinn Bolungarvk en hefur bi va m.a., Reykjavk, Suureyri, Akureyri, lafsfiri, Bandarkjunum og Noregi.

Rgnvaldur lri sjvartvegsfri vi Hsklann Akureyri og er me MBA gru fr Hskla slands.
"Rgnvaldur hefur breytt svi reynslu vinnumarkanum. unglingsrumnum starfai hann t.a.m. vi fiskvinnslu og hefur hann san safna sr viamikla reynslu vi bankastrf, slu- og markasml og fjrmlastjrn fiskinai. Rgnvaldur hefur strt atvinnurunarflgum Noregi og veri framkvmdastjri flags sem vann a ger umsknar um umhverfisvnt fiskeldi lokuum sjkvum. N sast var Rgnvaldur verkefnastjri hj Senter for hav og Arktis Troms Noregi ar sem hann er a leggja lokahnd ger skrslu um rfina a nta betur fiskafurir sem og a draga r kolefnis ftspori fiskinaarins me frekari vinnslu afura Noregi.
A eigin sgn hefur Rgnvaldur mikinn huga ljsmyndun, srstaklega landslagsmyndum. ,,g tk einnig fram gnguskin eftir ratuga hl egar g flutti til Troms, enda eiginlega hgt a spenna sig skin heima stofu og skella sr t gar tronar brautir."
Rgnvaldur segir Nor-austurhorni kaflega spennandi svi me ga vaxtarmguleika. ,,Hr eru innviir gir og flug fyrirtki svinu me metna fyrir uppbyggingu. er hsklinn mikilvgur svinu og miki og gott starf unni ar. a a Akureyri veri mist mlefna norursla kemur til me a vera lyftistng fyrir svi, enda mikil gerjun eim mlum alja vettvangi. Reynsla mn r starfi vi Senter for hav og Arktis kemur vonandi gar arfir vi vinnu sem framundan er eirri uppbyggingu. Segir tilkynningunni.

  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744