Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs


Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin.

Nýr samstarfssamningur Landsbankans og Völsungs

Fréttatilkynning - - Lestrar 145

Völsungur og Landsbankinn á Húsavík hafa gert međ sér samstarfssamning til tveggja ára um stuđning bankans viđ allar deildir félagsins nćstu árin.

Landsbankinn hefur veriđ einn af ađalstyrktarađilum Völsungs mörg undanfarin ár.

Ţađ voru Jónas Halldór Friđriksson framkvćmdastjóri  Völsungs og Anna Sigríđur Sigurgeirsdóttir ţjónustustjóri á Húsavík sem undirrituđu samninginn í dag.

Samkvćmt samningnum fá deildir félagsins árlega greiđslu eins og í fyrri samningi. Völsungur úthlutar fjármunum samkvćmt sínum áherslum og skal gćta jafnrćđis í úthlutun ţeirra fyrir karla- og kvennaflokka eins og kostur er. 

Landsbankinn og Völsungur munu vinna saman ađ vímuvarnarstefnu Völsungs og skal hluta af styrk bankans variđ í námskeiđahald í vímuvörnum fyrir ţjálfara og félagsmenn Völsungs.

„Samningurinn viđ Völsung er afar mikilvćgur  fyrir okkur og er stćrsti einstaki styrktarsamningur útibúsins. Völsungur er burđarás í ćskulýđs- og íţróttastarfi bćjarins og ţví er mjög mikilvćgt ađ taka ţátt í áframhaldandi uppbyggingarstarfi sem félagiđ beitir sér fyrir“ segir Anna Sigríđur Sigurgeirsdóttir, ţjónustustjóri Landsbankans á Húsavík í fréttatilkynningu. 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744