Argentínumađur til Völsungs - Ţrír reynsluboltar framlengja

Ţađ var mikiđ um gleđiefni á síđasta degi vetrar hjá Völsungum.

Santiago Feuillassie.
Santiago Feuillassie.

Ţađ var mikiđ um gleđiefni á síđasta degi vetrar hjá Völsungum.

Stutt er í fyrsta leik í móti og okkar reynslumestu menn framlengdu allir samninga sína, ţeir Ađalsteinn Jóhann Friđriksson, Bjarki Baldvinsson og Guđmundur Óli Steingrímsson.

"Viđ fögnum ţessum fréttum gríđarlega enda eiga ţeir samanlagt 826 KSÍ leiki ađ baki og í ţeim býr mikil reynsla sem miđlađ er til okkar yngri leikmanna". Segir í tilkynningu frá Völsungum.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Reynsluboltarnir Guđmundur Óli, Bjarki og Ađalsteinn Jóhann.

Ljósmynd 640.is

Á sama tíma stađfesti nýr leikmađur félagaskipti sín yfir til Völsungs, Santiago Feuillassier. Santiago er argentískur ađ uppruna og verđur 27 ára nú í lok apríl. Snaggaralegur og klókur framsćkinn leikmađur sem viđ bindum miklar vonir viđ í sumar. Hann hefur undanfarin ár spilađ á Ítalíu, Panama og Sviss.

Viđ bjóđum Santiago svo sannarlega velkominn til Völsungs! ÁFRAM VÖLSUNGUR!!

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Međ ţví ađ smella á myndirnar er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744