Nýr forstöđumađur ráđinn til HúsavíkurstofuAlmennt - - Lestrar 313
Stjórn Húsavíkurstofu hefur undirritađ ráđningarsamning viđ nýjan forstöđumann, hann Björgvin Inga Pétursson.
Björgvin starfađi hjá Geosea, sá ţar um samfélagsmiđla ásamt ýmsu öđru og kemur til Húsavíkurstofu frá Gamla Bauk ţar sem hann hefur í sumar starfađ sem veitinga-stjóri.
Hans bakgrunnur er fjölbreyttur og var hann verslunarstjóri í einni fiskverslun Hafsins og vann hjá Hafinu í sex ár. Ţar sá hann um allt sem sneri ađ rekstri búđarinnar, markađssetningu og gekk ţađ vel.
Hann er međ master í markađfrćđum ofan á viđskiptafrćđi í grunninn. Björgvin á líka fortíđ í tónlistarheiminum og var međlimur í hljómsveitinni Jakobínurínu. Međ ţeim túrađi hann víđsvegar um Evrópu eftir ađ hafa unniđ Músíktilraunir.
Í náminu tók hann skiptinám erlendis í nokkra mánuđi og sá ţá t.d. um samfélagsmiđla fyrir fyrirtćki á borđ viđ Lindex og Victorias secret.
Skrifstofa nýs forstöđumanns er á 2. hćđ ađ Garđarsbraut 5 öllum ávallt velkomiđ ađ kíkja í kaffi.