Nú ríður á að Húarar standi saman

Nú ríður á að húarar standi saman, hittist, rifji upp gamla og tíma og gleðjist. Viðætlum að hittast á efri hæðinni á Kaffi Sólon Bankastræti,

Nú ríður á að Húarar standi saman
Aðsent efni - - Lestrar 594

Nú ríður á að húarar standi saman, hittist, rifji upp gamla og tíma og gleðjist. Viðætlum að hittast á efri hæðinni á Kaffi Sólon Bankastræti, föstudagskvöldið 28.nóv.frá kl 21:00. Allir húsvíkingar eru velkomnir, ungir sem gamlir.

 

Heyrst hefur að einhverjir húsvískir listamenn muni taka lagið. Sérstakthúsavíkurtilboð verður á barnum.

Boðunin hefur m.a. farið fram á Facebook og stefnir í yfir 100 manna partý, allt frá20 ára aldri upp í Johnny King!

Það stefnir því í mjög góða þátttöku en við viljum að sjálfsögðu ná í sem flesta ogekki síst þá húsvíkinga sem kunna að vera í borginni á þessum tíma.

Kveðja,

Friðgeir Bergsteins

Arnar Þorvarðar

Hrannar Péturs

Leifur Gríms

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744