Noruring - Desemberpistill sveitarstjra

Fyrir hugasama langar mig a stikla stru eim mlefnum Noruringi sem eru efst baugi essa stundina.

Noruring - Desemberpistill sveitarstjra
Asent efni - - Lestrar 207

Katrn Sigurjnsdttir.
Katrn Sigurjnsdttir.

Fyrir áhugasama langar mig a stikla á stóru í eim málefnum í Noruringi sem eru efst á baugi essa stundina.

Ber ar fyrst a nefna a síari umra um fjárhags- og framkvmdaátlun 2024- 2027 fór fram í lok nóvember og var hún samykkt samhljóa af öllum sveitarstjórnarfulltrúum enda mikil og gó samvinna a baki átlunarinnar.

Hgt er a skoa fjárhagsátlunina og greinarger vegna hennar á heimasíu Norurings undir fundarger sveitarstjórnar frá 30. nóvember sl.

Uppbygging nýs hjúkrunarheimilis á Húsavík hefur veri ofarlega í vinnslubunkanum á árinu og líka frá ví ljóst var a engin tilbo bárust í byggingu ess. Ríkiseignir eru a skoa nstu mögulegu skref og eru í samvinnu vi sveitarfélögin rjú um máli, Noruring, Tjörneshrepp og ingeyjarsveit. Nsti samrásfundur verur haldinn fyrir jól og vonandi skýrist á staa málsins eitthva.

Bygging nýs húsnis fyrir Frístund og félagsmistö ungmenna á Húsavík er núna á teikniborinu sem vibygging vi Borgarhólsskóla. a var niurstaan eftir vítkt samrá hagaila málsins eftir langt undirbúningsferli í nokkur ár.

Nú í haust voru settar niur franlegar húseiningar vi Borgarhólsskóla sem vonandi komast í gagni í janúar en enn vantar búna í kennslustofurnar. Um er a ra bráabirgahúsni til a mta húsnisörfinni á mean veri er a byggja astöu fyrir Frístund og félagsmistö.

Ljsmynd Hafr

Mikil deiliskipulagsvinna hefur veri í gangi til a skapa lóir til uppbyggingar í sveitarfélaginu. Breytt deiliskipulag fyrir Reitinn á Húsavík var teki í notkun á árinu. Skipulagstillaga vegna íbúasvis á Kópaskeri er í kynningu og tillaga a deiliskipulagi nýs íbúasvis noran Lyngbrekku á Húsavík er í vinnslu. á hefur skipulags- og framkvmdará fali skipulags- og byggingarfulltrúa a hefja undirbúning a endurskoun deiliskipulags Stórhóll - Hjararholt á Húsavík me a a markmii a étta bygg innan svisins. á er fyrirhuga a deiliskipuleggja svi fyrir nýjar lóir á Raufarhöfn á árinu 2024. Endurskoun húsnisátlunar er a fara í gang en húsnisátlanir eru gerar til 10 ára í senn. r koma til endurskounar ár hvert og skulu stafestar af vikomandi sveitarstjórn en stefnt er á a afgreia nýja húsnisátlun á nsta fundi sveitarstjórnar ann 18. janúar nk.

a er líka veri a skipuleggja og byggja upp fyrir atvinnulífi bi á vegum sveitarfélagsins og fyrirtkja. Á Húsavík er gatnager á Höfanum í fullum gangi og búi er a fela skipulags- og byggingarfulltrúa a hefja undirbúning a breytingu á deiliskipulagi mihafnarsvis m.a. vegna endurskipulagningar byggingarréttar vi Naustagar. Mikil skipulagsvinna er í gangi hjá fyrirtkjum í Kelduhverfi og Öxarfiri vegna stkkunar landeldis á fiski sem byggir á aulindum á svinu. Nú er unni a endurskoun aalskipulags Norurings. Vinnan gengur í samrmi vi átlanir og stefnt er a ví a endurskoa aalskipulag taki gildi sumari 2025.

Ljsmynd Hafr

Bakkahfi og Bakki forgrunni.

Eitt af stóru framtarverkefnum Norurings er uppbygging grns ingars á Bakka vi Húsavík. ó ekki sjáist nýjar framkvmdir á svinu er mikil vinna í gangi og búi a haka vi flest a sem átti a vinna á árinu 2023. Heimasía um verkefni er á lokametrum og verur spennandi a sjá hana líta dagsins ljós en hún er grundvallaratrii til a kynna svi vnlegum fjárfestum í harri samkeppni vi önnur hlist hringrásarsvi í heiminum. etta er langhlaup sem krefst mikillar undirbúningsvinnu.

Asend mynd

Dansa kringum jlatr Raufarhfn.

Um síustu mánaarmót var tendra á öllum fjórum jólatrjánum á vegum sveitarfélagsins, í Lundi, á Kópaskeri, á Raufarhöfn og á Húsavík. Árlegur verkstisdagur í Borgarhólsskóla fór fram í síustu viku me brosandi fólki, föndri og kaffihúsi. Í Öxarfjararskóla er nýloki velheppnari árshát og föndurdegi og krakkarnir í Grunnskólanum á Raufarhöfn kynntu nýveri vinnu sína og buu foreldrum upp á spurningaleik. Nóg a gera og gaman um allt sveitarfélagi.

Bestu kvejur úr Noruringi á aventu 2023.

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri.


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744