Naumt tap í spennuleikÍţróttir - - Lestrar 189
Kvennaliđ Völsungs í blaki mátti ţola sinn fyrsta ósigur á tíma-bilinu ţegar stelpurnar tóku á móti liđi Álftanes B í 1. deildinni sl. sunnudag.
Gestaliđiđ byrjađi frábćrlega og vann fyrstu og ađra hrinu örugglega. 10-25 0g 18-25
Í ţriđju hrinu gerđi ţjálfari Völsunga, Tamás Kaposi, breytingar á liđinu sínu og stelpurnar tóku svo sannarlega viđ sér.
Ţćr unnu ţriđju hrinu sannfćrandi 25-12 en fjórđa hrina var jafnari en Völsungar náđu ađ knýja fram sigur 26-24.
Í oddahrinu leiddu heimastúlkur lengst af en reynsla gestanna skilađi ţeim 14-16 sigri á lokametrunum.
Stigahćstar Völsunga voru Tamara Kaposi-Pető međ 30 stig, Heiđdís Edda Lúđvíksdóttir međ 26 stig og Sigrún Marta Jónsdóttir međ 10 stig.
"Viđ höldum ótrauđ áfram, engin ástćđa til annars" segir Tamás Kaposi ţjálfari Völsungs en nćsti leikur í deildinni er gegn HK b nk. laugardag. Hann er í íţróttahöllinni á Húsavík og hefst kl. 16:15. Áfram Völsungur !