Námskeið í Torfunesi

Fyrirhuguð er kennsla í knapamerkjum eitt og tvö í Torfunesi á næstunni. ·        Verklegar kennslustundir eru 20 en bóklegar 10. ·        Knapamerkin

Námskeið í Torfunesi
Aðsent efni - - Lestrar 303

Fyrirhuguð er kennsla í knapamerkjum eitt og tvö í Torfunesi á næstunni.

·        Verklegar kennslustundir eru 20 en bóklegar 10.

·        Knapamerkin auðvelda inngöngu í Hólaskóla.

·        Kostnaður við knapamerki eitt er 30.500 krónur (án hests) og fyrir utan próftökugjald en kennslubók innifalin.

·        Knapamerkið fæst metið sem ein og hálf eining í framhaldsskóla.

·        Lágmarksþátttaka er 8 nemendur.

·        Skráning í síma 8639222 eða á netfangið brynth@isholf.is

·        Kennari er Anna Rebecka.

·        Fyrsti tími (knapamerki eitt) er sunnudaginn 1. mars klukkan 11 - 12.

 

Fyrirlesturinn um gangtegundir sem vera átti 15. mars verður núna á sunnudaginn, 1. mars, klukkan 14:00.

 

 

 


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744