Mynd dagsins - Villi Páls og Sigrún Anna međ bikarinn

Mynd dagsins var tekin viđ íţróttahöllina í dag ađ loknum blakleik hjá Völsungskonum.

Mynd dagsins - Villi Páls og Sigrún Anna međ bikarinn
Mynd dagsins - - Lestrar 279

Villi Páls og Anna Sigrún međ bikarinn.
Villi Páls og Anna Sigrún međ bikarinn.

Mynd dagsins var tekin viđ íţróttahöllina í dag ađ loknum blakleik hjá Völsungskonum.

Hún sýnir Vilhjálm Pálsson fv. íţróttakennara ásamt sonar-dóttur hans Sigrúnu Önnu Bjarnadóttur.

Saman halda ţau á bikar sem kvennaliđ Völsungs fékk afhentan í dag en liđiđ er deildarmeistari 1. deildar eins og kom fram á 640.is fyrr í kvöld.

Villi og Védís Bjarnadóttir kona hans hafa lagt sitt til blaklífsins á Húsavík og vel ţađ. Sannkallađir brautryđjendur.

Ţau störfuđu í áratugi viđ kennslu og ţjálfun og ţar var blakiđ alla tíđ í hávegum haft og óhćtt ađ segja ađ ţau hafi lagt grunninn ađ ţví góđa starfi sem hefur alla tíđ veriđ í kring um blakíţróttina á Húsavík. 

Ţess utan hafa börn ţeirra og nú barnabörn leikiđ blak međ Völsungi og er Sigrún Anna yngst ţeirra. Hún átti, ađ mati ljósmyndara 640.is, afbragđsleik međ Völsungum í dag ţegar stelpurnar lögđu Ými ađ velli í fyrri leik liđanna í undanúrslitum 1. deildar kvenna.

Ljósmynd Hafţór - 640.is

Villi Páls og Sigrún Anna Bjarnadóttir međ bikarinn sem Völsungur fékk fyrir deildarmeistaratitilinn í 1. deild kvenna áriđ 2021.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744