29. maí
Mynd dagsins - Víkingur frá StaðarbrekkuAlmennt - - Lestrar 106
Mynd dagsins var tekin sl. mánudagsmorgun en þá kastaði hryssan Drottning frá Hólabrekku fallegu hestfolaldi, móálóttu að lit.
Drottning er í eigu Bjarka Helgasonar og var henni haldið undir Kná frá Ytra Vallholti sem er í Skagafirði líkt og Hólabrekka.
Folaldið fékk nafnið Víkingur og er kenndur við Staðarbrekku á Húsavík.
Víkingur frá Staðarbrekku leitar eftir fyrsta sopanum