Mynd dagsins - Víkingur frá Staðarbrekku

Mynd dagsins var tekin sl. mánudagsmorgun en þá kastaði hryssan Drottning frá Hólabrekku fallegu hestfolaldi, móálóttu að lit.

Mynd dagsins - Víkingur frá Staðarbrekku
Almennt - - Lestrar 106

Víkingur leitar eftir fyrsta sopanum
Víkingur leitar eftir fyrsta sopanum

Mynd dagsins var tekin sl. mánudagsmorgun en þá kastaði hryssan Drottning frá Hólabrekku fallegu hestfolaldi, móálóttu að lit.

Drottning er í eigu Bjarka Helgasonar og var henni haldið undir Kná frá Ytra Vallholti sem er í Skagafirði líkt og Hólabrekka.

Folaldið fékk nafnið Víkingur og er kenndur við Staðarbrekku á Húsavík.

Ljósmynd Hafþór

Víkingur frá Staðarbrekku leitar eftir fyrsta sopanum


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744