22. nóv
Mynd dagsins - Vetrarlegt á höfðanumMynd dagsins - - Lestrar 237
Mynd dagsins var tekin á Húsa-víkurhöfða í morgun en þar var vetrarlegt um að líta eftir snjó-komu næturinnar.
Annars er lítið um myndina að segja en veðurhorfur næsta sólahringinn er fremur hæg breytileg átt, skýjað með köflum og þurrt norðantil á landinu, en sums staðar dálítil snjókoma sunnan heiða, einkum suðaustanlands. Frost yfirleitt 0 til 5 stig.
Gengur í norðaustan 8-15 á morgun. Lítilsháttar snjókoma eða él á Austurlandi, en bjartviðri vestanlands. (vedur.is)
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn