Mynd dagsins - Úti að ganga með hundana

Mynd dagsins var tekin í morgun og er heldur kuldaleg en frostið samt bara um -7 stig þegar þetta var.

Mynd dagsins - Úti að ganga með hundana
Mynd dagsins - - Lestrar 192

Mynd dagsins var tekin í morgun og er heldur kuldaleg en frostið samt bara um -7 stig þegar þetta var.

Á myndinni sést Máni Sólvin Agnesarson á göngu með hunda þrjá, þann svarta á hann sjálfur en hinir eru í pössun hér á Húsavík.

Ljósmynd Hafþór

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744