Mynd dagsins - Útför Villa Páls

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar Vilhjálmur Pálsson var jarđsunginn frá Húsavíkurkirkju en hann lést ţann 28. október sl.

Mynd dagsins - Útför Villa Páls
Mynd dagsins - - Lestrar 387

Mynd dagsins var tekin í dag ţegar Vilhjálmur Pálsson var jarđsunginn frá Húsavíkurkirkju en hann lést ţann 28. október sl.

Vilhjálmur Pálsson, eđa Villi Páls eins og hann var jafnan kallađur, var einn af máttarstólpum og forystumönnum innan Íţróttafélagsins Völsungs sem og Björgunarsveitarinnar Garđars en hann kom ađ stofnun hennar.

Á myndinni má sjá björgunarsveitarmenn úr Garđari og blakfólk úr Völsungi standa heiđursvörđ ţegar kista Vilhjálms var borin úr kirkjunni.

 Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í betri gćđum og hćrri upplausn.

Ljósmynd Hafţór


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744