Mynd dagsins - Tóti tók viđ springnum hjá Bjössa

Mynd dagsins var tekin í rigningunni eftir hádegi í dag ţegar skip kom ađ landi á Húsavík.

Mynd dagsins - Tóti tók viđ springnum hjá Bjössa
Mynd dagsins - - Lestrar 432

Tóti tók viđ springnum hjá Bjössa.
Tóti tók viđ springnum hjá Bjössa.

Mynd dagsins var tekin í rigning-unni eftir hádegi í dag ţegar skip kom ađ landi á Húsavík

Ţarna var um ađ rćđa hafrann-sóknarskipiđ Bjarna Sćmundsson frá Hafnarfirđi sem er í árlegum haustleiđangri Hafrannsóknar-stofnunar. 

Ţórir Örn Gunnarsson hafnarstjóri Norđurţings var mćttur á bryggjuna og tók viđ springnum frá húsvíkingnum Birni Rúnari Agnarssyni skipverja á Bjarna. 

Ljósmynd 640.is

Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744