03. jún
Mynd dagsins - Tekið við endanumMynd dagsins - - Lestrar 337
Mynd dagsins var tekin í kvöld þegar skonnortan Opal lagðist að bryggju á Húsavík eftir viku langa ferð þar sem m.a var komið við á Hornströndum.
Það er Hlynur Hugi, sonur Heimis Harðarsonar skipstjóra á Opal sem tekur við endanum sem Belen Garcia Ovide sveiflar svo fimlega en hún er í áhöfn Opal.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.