Mynd dagsins - Sungið fyrir Mæru

Mynd dagsins var tekin í gær, Öskudag, en að venju klæddu börnin sig í skrautlega búninga í tilefni dagsins og gengu á milli verslana og fyrirtækja.

Mynd dagsins - Sungið fyrir Mæru
Mynd dagsins - - Lestrar 150

Mynd dagsins var tekin í gær, Öskudag, en að venju klæddu börnin sig í skrautlega búninga í tilefni dagsins og gengu á milli verslana og fyrirtækja.

Þar tóku þau lagið og fengu mæru eða annað góðgæti að launum eins og sjá má á myndinni sem tekin var við kaffihúsið Hérna.

Ljósmynd Hafþór

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744