14. júl
Mynd dagsins - Sumarkvöld á höfðanumMynd dagsins - - Lestrar 233
Mynd dagsins var tekin í gærkveldi á Húsavíkurhöfða, nánar tiltekið í Sjóböðunum.
Kvöldsólin braust fram um stund, þoka inn með fjöllunum, gestir sjóbaðanna farnir upp úr og skonnortan Ópal sigldi til hafnar úr Gongsiglingu.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.