Mynd dagsins - Stysti dag­ur árs­ins

Í dag, 21. desember, eru Vetrarsólstöður á norður­hveli jarðar. Þann dag er sól fjærst frá norður­póli jarðar og fyr­ir vikið er hann stysti dag­ur

Mynd dagsins - Stysti dag­ur árs­ins
Mynd dagsins - - Lestrar 235

Við Húsavíkurhöfn á stysta degi ársins.
Við Húsavíkurhöfn á stysta degi ársins.

Í dag, 21. desember, eru Vetrar-sólstöður á norður­hveli jarðar. Þann dag er sól fjærst frá norður­póli jarðar og fyr­ir vikið er hann stysti dag­ur árs­ins.

Á vef Veðurstofu íslands má sjá sólargang dagsins en mynd dagsins var tekin við Húsavíkur-höfn nákvæmlega á þeirri stundu er myrkur skall á. Þ.e.a.s kl. 16:11.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða myndina í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744