Mynd dagsins - Steypuvinna á Laugarbrekkunni

Mynd dagsins var tekin í morgun á horni Laugarbrekku og Höfðavegar.

Mynd dagsins - Steypuvinna á Laugarbrekkunni
Mynd dagsins - - Lestrar 495

Steypuvinna í rigningu morgunsins.
Steypuvinna í rigningu morgunsins.

Mynd dagsins var tekin í morgun á horni Laugarbrekku og Höfða-vegar.

Þar stóð yfir steypuvinna en Guðmundur Salómonsson húsasmíðameistari hefur hafið framkvæmdir við byggingu tvíbýlishúss að Laugarbrekku 23.

Þarna voru þeir feðgar Guðmundur og Börkur sonur hans við vinnu og Ómar Egilsson hjá Hóli ehf. sá um að koma steypunni, sem Bjarni Hilmar Ólafsson hjá Steinsteypi afgreiddi, að mótunum sem steypt var í.

Ljósmynd 640.is

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744