17. apr
Mynd dagsins - Sólin að setjastMynd dagsins - - Lestrar 238
Mynd dagsins var tekin fyrir stundu þegar sólin var við það að setjast við Skjálfanda.
Það hefur verið vorblíða í dag og líf við höfnina þegar grásleppu-bátarnir komu að og Jói byrjaður að sópa göturnar.
Þetta er s.s allt að koma og Sumardagurinn fyrsti í næstu viku.
Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.