Mynd dagsins - Snjónum blásið frá

Veturinn hefur verið snjóléttur hingað til en síðustu tvo sólarhringa hefur snjó kyngt niður.

Mynd dagsins - Snjónum blásið frá
Mynd dagsins - - Lestrar 298

Snjónum blásið frá í dag.
Snjónum blásið frá í dag.

Veturinn hefur verið snjóléttur hingað til en síðustu tvo sólar-hringa hefur snjó kyngt niður.

Það hefur því verið nóg að gera hjá snjóruðningsmönnum bæjarins og verður sennilega áfram fram í næstu viku miðað við veðurspá.

 

Mynd dagsins var tekin í Sólbrekkunni og sýnir vel búið tæki sinna snjóruðningi sem og blæstri.

Ljósmynd Hafþór - 640.is

Snjónum blásið frá í Sólbrekkunni í dag.

Með því að smella á myndina er hægt að skoða hana í hærri upplausn.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744