Mynd dagsins - Slökkviliðsmenn hreinsa götuna eftir umferðaróhapp

Mynd dagsins var tekin í morgun og sýnir slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Norðurþings við hreinsunarstörf eftir umferðaróhapp.

Unnið að hreinsunarstörfum í morgun.
Unnið að hreinsunarstörfum í morgun.

Mynd dagsins var tekin í morgun og sýnir slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Norðurþings við hreinsunarstörf eftir umferðaróhapp.

Bifreið lenti á ljósastaur en ekki urðu slys á fólki en bæði staurinn og bifreiðin létu á sjá.

Ljósmynd Hafþór


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744